SLIKK LAG MEÐ OLD SCHOOL BRÆÐINGI

0

rosi

Rapparinn og hjólabrettakappinn Rósi var að senda frá sér brakandi fersk lag sem nefnist „Déjà Vu“ og er það hans besta verk hingað til! Áður hefur kappinn sent frá sér lög eins og „Út fyrir kassann“ og „Klakann við bræðum“ svo fátt sé nefnt en Rósi er afar afkastamikill einstaklingur!

rosi

Deje vu er afar slikk lag með old school bræðingi sem auðvelt er að gleyma sér í! Rósi er á fleygiferð um þessar mundir og gaman verður að fylgjast með honum í nánustu framtíð, Það er meira á leiðinni!

Comments are closed.