SLARK OG BÆJARBÍÓ MEÐ HELJARINNAR TÓNLEIKA Í KVÖLD 16. APRÍL

0

Herra Hnetusmjör

Heljarinnar tónleika verða í Bjarbíó í Hafnarfirði í kvöld og má búast við gríðarlegu miklu stuði! Sveitirnar sem koma fram eru sko alls ekki af verri endanum en það eru Herra Hnetusmjör, Valby Bræður, Haukur H, Barr, Hollow Skullz, Kilo, Rímnaríki,  DJ Kailash youze o.fl.

bæjarbíó

Í dag fer fram snjóbrettamótið Slark Air á Thorsplani í miðbæ Hafnarfjarðar en tónleikarnir er hluti af þeim viðburði.

Allir bestu snjóbrettakappar landsins mæta í Hafnarfjörðinn og má því búast við mikillri gleði í dag og fram á kvöld!

Tónleikarnir hefjast stundvíslega  kl 21:00 og kostar litlar 2.000 kr inn og selt er við hurð.

Comments are closed.