SKUGGALEGUR DANS Í SVARTRI NÁTTÚRUNNI

0

Tónlistarmaðurinn Skuggasveinn eða Guðlaugur Bragason eins og hann heitir réttu nafni var að senda frá sér glænýtt og brakandi ferskt lag og myndband sem ber heitið „Lifandi.” Lagið er tekið af komandi plötu kappans “Skuggadans” en hún er raftónlistarverk á íslensku í samvinnu við dansara!

Myndbadið er einkar glæsilegt og smellpassar laginu en það er unnið af Studio Fræ. Dansinn er í höndum Brynhildar Sigurðardóttur og leysir hún það verkefni listarlega vel!

Skrifaðu ummæli