SKRÍMSLIN SENDA FRÁ SÉR LAGIÐ HIKSTASKRÍMSLIÐ OG PLATA Á LEIÐINNI

0

skrim

Hljómsveitin Skrímslin er tildurlega ný af nálinni en sveitin var stofnuð í kringum upptökur á tónlist við ljóð Agnesar Wild úr bókinni „Súrsæt Skrímsli.“ Fyrirhugað er að gefa út fyrstu breiðskífu Skrímslanna haustið 2015.

Skrímslin frumfluttu lagið Hikstaskrímslið í Virkum Morgnum á Rás 2 í gærmorgun og óhætt er að segja að hér er á ferðinni tryllt tónlist fyrir skrímsli á öllum aldri.

12026420_10207718481583856_1258316641_n

(Hægt er að hlusta hér á viðtalið við Skrímslin í Virkum Morgnum á Rás 2 í gær og byrjar viðtalið frá 1:02:15)

Í hljómsveitinni eru:

Heiðar Örn Kristjánsson – Söngur
Þröstur Harðarson – Gítar
Magnús Leifur Sveinsson – Gítar
Þórhallur Stefánsson – Trommur
Viðar Hrafn Steingrímsson – Bassi

 

 

Comments are closed.