SKRATTAR SENDA FRÁ SÉR ÞRÖNGSKÍFUNA IN THE NIGHT

0

SKRATTAR 2

Hljómsveitin Skrattar er komin á kreik og meiri töffaraskap er erfitt að finna! Karl Torsten og Guðlaugur Einarsson skipa hljómsveitina Skrattar en þeir eru einnig meðlimir í hljómsveitunum Muck og Fufanu.

SKRATTAR

Kapparnir voru að senda frá sér þröngskífuna In The Night og inniheldur hún fjögur lög. Leðjan lekur af tónlistinni og maður finnur nánast leður lyktina þegar hlustað er á Skratta, snilldar plata í alla staði.

Skellið þessu í eyrun og gangið inn í nóttina.

Comments are closed.