SKÖPUNARGÁFAN ER Á FLEYGIFERÐ!

0

Tónlistarmaðurinn HRNNR var að senda frá sér glænýtt lag sem ber heitið „Stamps.“ HRNNR hefur verið að gera það gott að undanförnu en hann og Smjörvi vöktu mikla athygli fyrir smellinn „Engar Myndir.

Stamps er stutt lag en stútfullt af skemmtilegum pælingum og það er greinilegt að sköpunargáfan er á fleygiferð!

Skrifaðu ummæli