SKEMMTILEGT SNJÓBRETTAMYNDBAND SEM TEKIÐ VAR Í BLÁFJÖLLUM NÚ Á DÖGUNUM

0

snowww 22

Snjóbrettakapparnir  Brynjar, Ómar og Einar Óli voru að senda frá sér ansi skemmtilegt myndband sem ber heitið „Late BlueMountain Edit.“ Drengirnir hafa verið að skella sér í bláfjöll þrátt fyrir að svæðið er búið að loka. Brynjar segir að enn sé fullt af snjó og því vel hægt að renna sér!

DCIM100GOPROG0030251.

Sumarið er komið en sannir snjóbrettasnillingar láta það ekki aftra sér í að stunda sitt áhugamál af kappi!

„Við fundum þetta lag á netinu og okkur fannst þetta svo mikið bláfjallar edit lag svo við ákváðum að henda í park edit úr bláfjöllum“ – Brynjar.

Njótið gott fólk.

Comments are closed.