SKATEPARKIÐ Í HAFNARFIRÐI FORMLEGA OPNAÐ

0

DSC_0644


Formleg opnun var í skateparkinu í Hafnarfirði í gær en það er rekið af Brettafélagi Hafnarfjarðar og Mohawks en einnig verslun á staðnum sem ber nafnið Hella Hardware Cafe. Seldir eru heilsudrykkir, samlokur og annað tilheyrandi. Á næstunni mun opna kaffihús þar sem foreldrar geta komið og fengið sér kaffi og kleinur en einnig verður frítt wi-fi á staðnum. Þetta er glæsilegt í alla staði og ekki má nú gleyma að pallarnir eru frábærir og vel byggðir. Fullt hefur verið út úr dyrum frá því að parkið opnaði hurðina sem sannar það að það var virkilega mikil vöntun á slíkri aðstöðu eins og þessari.

Við óskum öllum skeiturum og bmx-urum innilega til hamingju með þetta og auðvitað fólkinu sem stendur á bakvið þetta glæsilega framtak.

Húrra húrra húrra fyrir Mohawks og Brettafélagi Hafnarfjarðar

Skateparkið er í Hafnarfirði að Flatahrauni 14

Opnunartímar eru:

Virka daga frá 15.00 – 21.00

Helgar: 10.00 – 18.00

DSC_0640  DSC_0641

DSC_0639
DSC_0645  DSC_0646  DSC_0648  DSC_0651  DSC_0652  DSC_0653  DSC_0654  DSC_0655  DSC_0656  DSC_0659  DSC_0663  DSC_0665  DSC_0666  DSC_0679  DSC_0680  DSC_0685  DSC_0691  DSC_0693  DSC_0695  DSC_0696  DSC_0698  DSC_0703  DSC_0705  DSC_0706  DSC_0707  DSC_0708  DSC_0709  DSC_0712  DSC_0713  DSC_0718  DSC_0721

 

Comments are closed.