SKATE VÍDEÓ MEÐ SIGURÐI ÓMARSSYNI

0

tumblr_mveha9gjon1smtibko1_500


Seinasta sumar fór Ásgeir Þór Þorsteinsson víðsvegar um bæinn með tökuvélina í farteskinu, ásamt nokkrum vel völdum skeiturum en missionið var að filma sem mest og ná sem flestum trikkum á filmu. Meðal skeitara voru Siggi Ómars, Óli Ben, Hilmar o.f.l. Það náðust mörg góð trikk á mynd enda mörg eðal session í gangi. Siggi var mjög öflugur og þegar uppi var staðið var pælingin að gera heilan part með honum en það leiðinlega atvik átti sér stað að hann sleit krossband í hné og þurfti að fara í aðgerð. Við ákváðum að taka allar klippurnar hanns og setja í einn part og þetta er afraksturinn.

Comments are closed.