SKÁLIN TILBÚIN HJÁ BRETTAFÉLAG REYKJAVÍKUR

0

skal 2

Brettfélag Reykjavíkur (BFR) opnaði ekki fyrir svo löngu glæsilega aðstöðu í Dugguvogi. 8 í Reykjavík. Þar eru hjólabrettin í fyrirrúmi enda um ræðir skatepark! Menn hafa verið sveittir við smíðastörfin og verður aðstaðan flottari og betri með hverjum deginum.

skal

Margir hafa verið hvað spenntastir fyrir svokallaðri Skál eða Bowl og er hún nú fullkláruð og geta því óðir skeitarar rennt sér eins og enginn er morgundagurinn. Skálin lítur virkilega vel út og það er greinilegt að mikil vinna liggur á bakvið þessa fegurð.

skal 3

bfr

Mættu á svæðið og renndu þér í einni flottustu hjólabrettaaðstöðu landsins.

Comments are closed.