SKAÐI SENDIR FRÁ SÉR SITT FYRSTA LAG OG MYNDBAND

0

skaði 3

Glam electró drottningin Skaði gefur út sitt fyrsta lag og myndband. Lagið heitir „Jamma“ og er gefið út hjá Synthadelia Records lagið má nálgast á bandcamp síðu Skaða.

skaði 1

Einnig mun Skaði vera með tónleika á Dillon laugardaginn 5. mars ásamt Mighty bear.

Comments are closed.