Sjóðheitt og BOSSY – Skellið á play

0

Reykjavíkurdætur voru að droppa glænýju lagi og myndbandi sem ber heitið „Bossy.” Dæturnar eru ekki einar í þessu snilldar lagi en hljómsveitin Balcony Boyz koma þar einnig fyrir. „Bossy” er afar þétt og er myndbandið virkilega glæsilegt!

Kolfinna Nikulásdóttir, Baldvin Vernharðsson leikstýrðu myndbandinu en það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play og hækka í græjunum!

Skrifaðu ummæli