SJÁIÐ GLÆNÝTT MYNDBAND VIÐ LAGIÐ STARDUST

0

Tónlistarmaðurinn Ásgeir sendi á dögunum frá sér lagið „Stardust“ sem tekið er af væntanlegri plötu Afterglow. Nú var að koma út myndband við lagið og er það hreint út sagt stórkostlegt! Konur dilla sér í takt við tóna Ásgeirs, aðrar demba sér í sundlaugina á meðan Blágrænn maður situr við veiðar og fangar hann eina fagra snót í lokinn!

Hér er á ferðinni frábært myndband við þrælskemmtilegt lag en það er Hörður Freyr Brynjarsson leikstýrir myndbandinu en Eyk Studios framleiðir!

https://www.asgeirmusic.com

Skrifaðu ummæli