SILKIMJÚKUR, ÖÐRUVÍSI OG ÁBERANDI

0

heidrik

Tónlistarmaðurinn Heidrik var að senda frá sér brakandi ferskt myndband við lagið Red Hair sem er tekið af plötunni Funeral. Heidrik hefur verið að gera það ansi gott að undanförnu en hann sendi fyrir skömmu frá sér lagið Change Of Frame sem fékk glimrandi viðtökur!

heidrik-2

Heidrik er öðruvísi og áberandi og er Red Hair silkimjúk ballaða sem á án efa eftir að renna ljúft inn í eyru landsmanna! Myndbandið er virkilega flott og passar laginu einkar vel sem gerir heildarmyndina enn skemmtilegri.

Það er ekkert annað í stöðunni en að ýta á play og njóta!

Comments are closed.