SILKIMJÚK OG TÖFF ÁSTRALÍA!

0

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Ragnarsson eða Dadykewl eins og hann kallar sig var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem ber heitið „Ástralía” Kappinn er afar iðinn við tónlistarsköpun og von er á miklu meira frá honum!

„Ástralía“ er silkimjúkt og töff lag og er myndbandið alls ekkert sýðra! Skellið á play, horfið og njótið!

Skrifaðu ummæli