SILFURTÓNAR SENDA LOKSINS FRÁ SÉR LAGIÐ „TUNGUMÁL TVEGGJA ELDA“

0

SILFURTÓNAR

Hin ástsæla sveit Silfurtónar hefur í tilefni sumarkomu sent frá sér gamalt en áður óútgefið lag. Silfurtónar voru áberandi í tónlistarlífi landsmanna um tíma en ekkert hefur heyrst frá sveitinni síðustu áratugina.

silfurtónar 2

Sveitin var afar vinsæl og lög eins og „Töfrar“ og „Tælandi Fögur“ hljómuðu á öldum ljósvakans við góðar undirtektir.

Aðdáendur Silfurtóna kannast eflaust við lagið „Tungumál tveggja elda“ (A language of two fires) sem var vinsælt á tónleikum og aldrei gefið út fyrr en nú. Sveitina skipa: Magnús, Júlíus, Hlynur, Árni og Bjarni.

Frábært lag hér á ferðinni og á án efa eftir að koma landsmönnum í sumarskap!

Comments are closed.