SIGURVEGARI RAPPÞULAN 2014

0

rappthulan-580x218


Sigurvegari Rappþulan 2014 er Guðmundur F.T.

Það var einróma álit dómnefndarinnar, sem var skipuð: Cell7, Sölku Sól & Dr. Gunna.

Sigurvegari, Rappþulunnar 2014, fær hljóðverstíma sem gefnir eru af Molanum í samstarfi við Hljóðheima.

Einnig fær hann skó að eigin vali frá adidas.

Hér er vinningslagið síðan 2013 en sigurvegarinn kallar sig Þeytibrandur.


Molinn og Sesar A þakka öllum þeim sem tóku þátt, dómnefndinni og öllum sem mættu.

Rappþulan verður haldinn næst 13.nóvember 2015 og verður það þriðja árið sem Molinn og Sesar A halda þessa rappkeppni fyrir 16 ára og eldri, af öllu landinu.

Comments are closed.