SIGUR RÓS SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

SIGUR 2

Hljómsveitin Sigur Rós var að senda frá sér ansi svæsið myndband við lagið „Óveður.“ Í myndbandinu sést ung stúlka í afar vafasömu ástandi og lætur hún öllum illum látum.  Erna Ómarsdóttir fer með hlutverk stúlkunnar og gerir hún það listarlega vel.  Leikstjóri myndbandsins er Jonas Åkerlund en hann vann t.d grammy verðlaunin fyrir myndbandið við lagið   „Ray of Light“ með Madonnu.

SIGUR

Í myndbandinu má sjá eineygðan hund, blóð og afar subbulegann bar en allt er þetta ótrúlega flott og virkar furðulega vel með undurfallegu lagi sveitarinnar.

Sigur Rós er á tónleikaferð um þessar mundir og kemur sveitin fram á tónlistarhátíðinni Bristol Summer Series í Bristol.

Fylgist nánar með Sigur Rós hér:

http://sigur-ros.co.uk/

https://twitter.com/sigurros

https://www.instagram.com/sigurros/

Comments are closed.