SIGGI RÓSANT BORÐAR GULL

0

siggi1

Hjólabrettakappinn Siggi Rósant eða Rósi eins og hann er iðulega kallaður var að senda frá sér ansi skemmtilegt myndband! Rósi er einn helsti skeitari landsins og þó víðar væri leitað.

Ef þú ert á vappi um götur borgarinnar er ekki ólíklegt að þú sjáir kappann bösta 360 Flip niður stóru á Ingó, Smith niður railið eða renna sér framhjá þér á ljóshraða!

Myndbandið er einungis tekið upp á tveim dögum og ber það heitið „Siggi Rósant Borðar Gull.“

Comments are closed.