Sigfríð sendir frá sér sitt fyrsta lag og myndband

0

Tónlistarkonan Sigfríð Rut Gyrðisdóttir eða SIGFRÍÐ eins og hún kallar sig var að senda frá sér sitt fyrsta lag og tónlistarmyndband sem nefnist „I Know“ en Sigfríð hefur verið að grúska til tónlist síðan árið 2015.

Sigfríð samdi lagið og pródúseraði og er ansi margt á döfinni hjá henni! fimm ný lög eru tilbúin til útgáfu sem koma mjög líklega út í janúar 2019 og bíðum við afar spennt eftir þeim!

Instagram

Spotify

Skrifaðu ummæli