SIGFINNUR BÖÐVARSSON SENDIR FRÁ SÉR NÝTT SNJÓBRETTAMYNDBAND

0
SIGFINNUR

Ljósmynd: Linda Ólafsdóttir

Snjóbrettakappinn Sigfinnur Böðvarsson er einn helsti snjóbrettakappi landsins en hann var rétt í þessu að senda frá sér glænýtt myndband.

sig 2

Ljósmynd: Linda Ólafsdóttir

Myndbandið er svokallað New Years Edit og er tekið víðsvegar um borgir og bæi landsins, yfirleitt í skugga nætur.

Snilldar myndband frá einum flottasta snjóbrettakappa landsins!

Comments are closed.