SIGFINNUR BÖÐVARSSON SNJÓBRETTASNILLINGUR MEÐ GLÆNÝTT MYNDBAND

0

11118343_1419430558366706_1973495674_n

Sigfinnur Böðvarsson er einn efnilegasti snjóbrettakappinn á landinu og hefur hann stundað snjóbretti í átta ár. Sigfinnur var að senda frá sér glænýtt myndband en myndbandið er að mestu tekið upp á höfuðborgarsvæðinu en einnig á Akureyri og á Ítalíu.

Comments are closed.