SHADES OF REYKJAVÍK SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

SHADES 2

Hljómsveitin Shades Of Reykjavík er komin með splunkunýtt lag og myndband sem nefnist „Sólmyrkvi.“ SOR liðar eru afar duglegir að gera allt sjálfir og er þetta myndband engin undantekning. Tónlist, Artwork og myndbönd er brot af því sem sveitin snertir á og allt sem hún snertir er tær snilld!

SHADES 3

Prins Puffin, Elli Grill,  Emmi og fleiri koma að þessum listahóp en umrætt myndband og lag er mikil snilld og á án efa eftir að hljóma í ófáum eyrum um ókomna tíð.

SOR koma fram á Secret Solstice í kvöld nánar tiltekið í Valhöll  kl: 18:00

Comments are closed.