SHADES OF REYKJAVÍK SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0

shades2

Hljómsveitin Shades Of Reykjavík (SOR) hefur dvalið undanfarið í Bandaríkjunum en þar hafa kapparnir verið iðnir við spilamennsku, tónlistarsköpun og myndbandagerð.

SOR sendu frá sér glænýtt lag og myndband í dag sem nefnist „Skuggar“ og er lagið töff stöff eins og sagt er og það sama má segja um myndbandið.

shades

Í kvöld spilar sveitin á útgáfutónleikum bandaríska tónlistarmannsins Since When en SOR liðar eru að gefa út hanns fyrstu plötu.

Nóg er um að vera hjá SOR en þeir fóru einnig á kostum í nýju sjónvarpsþáttunum Rapp Í Reykjavík á dögunum.

Comments are closed.