SHADES OF REYKJAVÍK LOFA SVITA OG EITRAÐRI STEMMINGU

0

shades-2

Hljómsveitin magnaða Shades Of Reykjavík ætlar að trylla mannskapinn í kvöld, á seinasta degi ársins! Drengirnir blása til heljarinnar tónleika á D10 (Dúfnahólar 10) en  ásamt SOR koma fram Dadykewl, Hrnnr x Smjörvi og Kári!

shades

Það má svo sannarlega búast við miklum svita, dúndrandi ghettó bassa og eitraðri stemmingu en hvar sem þetta krú kemur fram verða læti!

Húsið opnar stundvíslega kl : 00:30 og standa herlegheitin langt fram á nótt.

Ath að aðgangseyrir er enginn!

Skrifaðu ummæli