SETUR SINN EIGIN HLJÓM Á MAROON 5

0

Tónlistarmaðurinn SEINT sendi á dögunum frá sér ábreiðu af laginu Cold með hinni geysi vinsælu popp hljómsveit Maroon 5. En þar setur SEINT sinn eiginn hljóm á verkið. Ábreiðan er virkilega flæðandi en SEINT er búinn að skapa sér afskaplega skemmtilegan hljóðheim!

Hér fyrir neðan má hlýða á herlegheitin!

Skrifaðu ummæli