SEPTEMBER DÚNDRA ÚT BRAKANDI FERSKUM TÓNUM

0

Hljómsveitin September var að senda frá sér glænýtt og brakandi ferskt lag sem ber heitið „Wanting More.” September skipa þeir Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson og er það á tæru að hér eru á ferðinni miklir hæfileikaboltar!

Fyrir ekki svo löngu sendu kapparnir frá sér lagið „Like Heaven” en þar ljáði enginn annar en Jón Jónsson laginu rödd sína! Hér er á ferðinni frábært og hresst lag sem vert er í að hækka!

Skrifaðu ummæli