SENDIR FRÁ SÉR ÁBREIÐU AF LAGINU „BROKEN BONES“ MEÐ KALEO

0

Tónlistarmaðurinn Tómas Helgi Wehmeier var að senda frá brakandi ferska ábreiðu af laginu „Broken Bones“ með hljómsveitinni Kaleo. Tómas tók þátt í The Voice Ísland 2016-2017 og komst alla leið í super battles en hann var í team Svala.

„Þetta verður mitt síðasta „cover” lag en svo er ég einungis að fara að semja mína eigin tónlist sem mun líta dagsins ljós fyrr en seinna.“ – Tómas

Að sögn Tómasar er hann mikill aðdáandi íslensku hljómsveitarinnar Kaleo en þaðan fær hann sinn helsta innblástur fyrir sína tónlistarsköpun.

Skrifaðu ummæli