SENDI FÓLKI HLJÓÐBÚTA OG LÖGIN ÖÐLUÐUST LÍF

0

Tónlistarmaðurinn „TaktFasTur PróFasTur“ var að senda frá sér brakandi ferska plötu sem ber heitið Afrakstur Gerbakstur. Kappinn er enginn nýgræðingur þegar kemur að tónlist en hann hefur einnig verið að gera tónlist undir nafninu „Mc Bjór.“

„Þessi plata er unninn þannig að ég sendi „lúppur“ eða hljóðbita á fólk sem var síðan svo indælt að tjá sig yfir þessar lúppur og ljá lögunum líf. þegar upptökum var lokið fór ég í að fínpússa hljóðblanda og klára lögin“TaktFasTur PróFasTur.


Afrakstur Gerbakstur er afar áhugaverð plata og óhætt er að segja að vinnuferlið var eldur nýstárlegt!

Skrifaðu ummæli