SELFYSSKA HLJÓMSVEITIN ARAGRÚI SENDIR FRÁ SÉR NÝTT LAG OG MYNDBAND

0
Selfysska hljómsveitin Aragrúi var að senda frá sér sitt fyrsta lag og myndband sem ber heitið „Broken.“ Lagið er tekið af fyrstu plötu sveitarinnar sem hægt er að nálgast á Spotify.
Von er á öðru myndbandi frá sveitinni, en einnig eru þau byrjuð að semja næstu plötu.

Skrifaðu ummæli