SEINT SENDIR FRÁ SÉR INDIE SLAGARA

0

SEINT

„Post Pop“ er titillag nýrrar EP plötu sem mun koma út á þessu ári með tónlistarmanninum SEINT. Joseph Cosmo er maðurinn á bakvið Seint en hann er meðal annars þekktur fyrir að pródúsera og rappa í hljómsveitinni Rímnaríki.

„Post Pop“ er virkilega skemmtilegt lag og er hljóðheimurinn framandi og áhugaverður! Það verður gaman að fá Ep plötu frá kappanum og bíðum við spennt eftir henni!

Comments are closed.