SEINT OG THE WEEKND Í EINA SÆNG

0

Mix noir #3 kemur út í dag og er það ábreiða af laginu „The Hills” með stórstjörnunni The Weeknd í búningi SEINT. Síðasta miðvikudag gaf Skaði út ábreiðu af Portishead laginu „Glory Box.”

Mix Noir er samstarfsverkefni þar sem hópur tónlistarfólks kom saman og tóku upp ábreiður af vel völdum lögum. Á hverjum miðvikudegi í febrúar hefur hópurinn gefið út nýja ábreiðu.Eftir stendur: KRÍA – Lady Gaga-Just Dance.

Skrifaðu ummæli