SEINT hleypur inn ástinni: Nýtt myndband

0

Fyrir skömmu sendi tónlistarmaðurinn SEINT frá sér brakandi ferskt tónlistarmyndband við lagið „Let love in.” Lagið mun vera titillag nýrrar plötu sem kemur út snemma á næsta ári. SEINT kom nokkrum sinnum fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves og eru allir sammála um að tónleikar hans hafi verið hreint út sagt magnaðir!

SEINT er afar iðinn við sína tónlistarsköpun og hlakkar okkur mikið til að hlýða á komandi plötu hans. „Let love in” er hlaðið fallegum laglínum, grípandi textum og töff töktum, ekki hika við að skella á play, þetta er snilld!

Skrifaðu ummæli