Seint, Dadykewl og Trausti trylla lýðinn á Prikinu í kvöld

0

Það verður heljarinnar stuð á Prikinu í kvöld en þar munu veglegir tónleikar eiga sér stað! Fram koma Dadykewl og Seint en nýlega komu út breiðskífur frá báðum verkefnum! Ekki nóg með það heldur mun hinn ungi og upprennandi trappari Trausti opna kvöldið!

Herlegheitin byrja stundvíslega kl 21:00 og er búist við trylltri stemningu!

Skrifaðu ummæli