SEINT BREIÐIR YFIR ÞÓRUNNI ANTONÍU

0

Tónlistarhátíðin Secret Solstice er á næsta leiti en dagskrá hátíðarinnar í ár er einkar glæsileg! Tónlistarkonan Þórunn Antonía kemur fram á hátíðinni í ár og má búast við heljarinnar tónleikum en von er á nýju efni frá henni á næstunni!

Tónlistarmaðurinn Seint gerði sér lítið fyrir og skellti í ábreiðu af laginu „Electrify my heartbeat“ með Þórunni og er útkoman vægast sagt tær snilld!

Hér fyrir neðan má sjá og heyra upprunalegu útgáfuna af laginu.

Hægt er að nálgast miða á Secret Solstice á Miði.is

http://secretsolstice.is

Skrifaðu ummæli