SEIÐANDI LAGLÍNUR SEM VEITA MANNI VELLÍÐAN

0

Hljómsveitin Gangly sendi fyrir skömmu frá sér glænýtt lag og myndband en það ber heitið „Drowning.” Lagið er hlaðið seiðandi laglínum og þegar hlustað er á lagið fyllist maður vellíðan!

Í Gangly eru engir viðvaningar en hana skipa Jófríður Ákadóttir, Sindri Már Sigfússon and Úlfur Alexander Einarsson.

Gangly.is

Skrifaðu ummæli