SECRET SOLSTICE VERÐUR AÐ FJÖGURRA DAGA HÁTÍÐ

0

solstice 1

Secret Solstice hátíðin hefur ákveðið að stækka við sig og bjóða hátíðargestum upp á fjögurra daga veislu í júní. Það er nú aldeilis viðeigandi að tilkynna þessar fréttir á aukadegi ársins 29. febrúar. Fimmtudeginum 16. júní hefur því verið bætt við hátíðardagskrána og mun vera pakkfullur af tónlistaratriðum frá öllum heimshornum en miðaverð helst að sjálfsögðu óbreytt og fæst hátíðarpassinn ennþá á 24.900 kr.

solstice 2

solstice 3

Hátíðin mun einnig koma til með að kynna yfir þrátíu fleiri tónlistaratriði á næstu dögum en meðal þeirra eru stór nöfn í hip-hop senunni og er öllum ráðlagt að fylgjast vel með síðar í vikunni.

Comments are closed.