SECRET SOLSTICE 2015

0
brynjar snær

Ljósmyndari: Brynjar Snær

Secret Solstice fer fram í annað sinn 19 – 21 júní næstkomandi í Laugardalnum í Reykjavík. Hátíðin í fyrra fékk frábærar viðtökur og vakti hún gríðarlega mikla athygli enda var hátíðin hin glæsilegasta. Ekki amalegt það að vera á tónleikum um hásumar með tuttugu og fjögurra stunda dagsbirtu og alveg killer line up! Snilldin er að sjá öll þessi þekktu bönd en einnig að geta uppgötvað eitthvað nýtt og ferskt.

001-2

MG_1446

Í fyrra mátti sjá t.d. Massive Attack, Schoolboy Q og Múm svo fátt sé nefnt en dagskráin í ár er sko ekkert slor!

Má þar t.d. nefna Wu–Tang, já þú last rétt Wu–Tang! The Wailers,  Skream, Nightmares On Wax og Thugfucker svo fátt sé nefnt.

MG_1746

_MG_0444

Hátíðin í ár á vægast sagt eftir að vera mögnuð og eftirvæntingin er mikil.

Hver og einn fer að vera síðastur að næla sér í miða þannig við mælum með að allir sem hafa gaman af því að hafa gaman stökkvi á fætur og skelli sér á miða!

_MG_0128

Miðasala fer fram á: https://www.tix.is/is/Event/67/secret-solstice/

Lesið nánar um hátíðina hér: http://secretsolstice.is/

 

 

Comments are closed.