SAUTJÁN ÁRA NEMANDI TÆTIR Í SIG STURLA ATLAS

0

Izleifur eða Ísleifur Eldur Illugason eins og hann heitir réttu nafni var að senda frá sér virkilega flotta ábreiðu af laginu, „Leap Of Faith“ með Sturla Atlas. Ísleifur er sautján ára nemandi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Einnig hefur Ísleifur gert ábreiðu af laginu „Deyja Fyrir Hópinn Minn,” með Kristmundi Axel.

Kappinn á svo sannarlega framtíðina fyrir sér í tónlistinni og gaman verður að fylgjast með þessum unga og hæfileikaríka tónlistarmanni í nánustu framtíð!

Skrifaðu ummæli