SANNKÖLLUÐ SOUNDGARDEN ROKKMESSA Á GAUKNUM

0

Þann 17. Febrúar 2018 verður haldin sannkölluð Soundgarden Rokkmessa á Gauknum þar sem minning Chris Cornell verður heiðruð og öll helstu lög Soundgarden verða flutt. Að því tilefni skellti bandið sèr í Hljóðverk og hljóðritaði eitt Soundgarden lag til að hita upp fyrir tónleikana og til þess að gefa tónleikagestum forsmekkinn af því sem koma skal.

Einar Vilberg sá um Söngur, gítar og trommur, Franz Gunnarsson sá um Lead gítar og Jón Svanur Sveinsson plokkaði bassann. Útkoman er virkilega glæsileg en lagið er tekið upp og masterað í Hljóðverk.

Miðasala er hafin á Tix.is

Skrifaðu ummæli