SANNKÖLLUÐ HIPP HOPP OG RAPP VEISLA Á HÚRRA

0

Það verður sannkölluð Hipp Hopp og Rapp veisla á skemmtistaðnum Húrra annaðkvöld (föstudaginn 22. September) þegar Overground Entertainment snýr aftur eftir rúmlega eins árs hlé.

Dagskráin er sko alls ekkert slor en fram koma: Bent, Elli Grill, Geimfarar, Arkir og Bróðir Big en BRR þeytir skífum fyrir, eftir og á milli atriða. Ef þér langar að vinna miða á tónleikana er stórskemmtilegur leikur í gangi á Facebook síðu Overground Entertainment, ekki hika við að taka þátt!

Tónleikarnir hefjast stundvíslega kl : 21:00 og kostar litlar 1.500 kr inn. Sjá Facebook viðburð hér.

Skrifaðu ummæli