SAMDI LAGIÐ UM BESTA VIN SINN SEM BÝR Á GÖTUNNI

0

Tónlistarmaðurinn Andri Valur var að senda frá sér lagið „Sunburn“ en hann samdi lagið um besta vin sinn og fyrirmynd til margra ára.

„Lagið Sunburn tók ég upp í Sýrlandi ásamt vini mínum Daníel Trausta. Lagið er um góðan vin sem er búin að vera inni á Kleppi að reyna að vinna í sínum málum síðustu ár en er núna heimilislaus og býr á götunni.“ – Andri Valur

Andri byrjaði að semja tónlist 18 ára gamall eftir að hann lenti í slæmu bílslysi og hefur síðan þá samið mikið af efni en er fyrst núna að leifa okkur hinum að heyra!

Skrifaðu ummæli