SAMDI LAGIÐ Í KIRKJUGARÐI

0

Tónlistarkonan Soffía Björg var að senda frá sér glænýjan síngúl sem ber heitið „Grateful.” Lagið er það tekið af plötunni Soffía Björg sem kom út í vor en hana má nálgast hér. Soffía hefur verið mjög áberandi að undanförnu en lög eins og „The Road” og „I Lie” hafa ómað í eyrum landsmanna að undanförnu.

„Grateful” er samið í kirkjugarði en það er bæði seiðandi og töff! Plötuumslag „Grateful“ er virkilega flott en það má sjá ýmislegt út úr því þótt flestir sjá eflaust Kanínu eða hendi?

Skrifaðu ummæli