SAMARIS ER KOMIN HEIM

0

samaris 2

Hljómsveitin Samaris er búin að vera á talsverðum faraldsfæti að undanförnu en sveitin var að koma úr mánaðarlangri tónleikaferð. Sveitin var að senda frá sér glænýja breiðskífu sem nefnist Black Lights og í tilefni þess blés hún til heljarinnar útgáfutónleika í gær á skemmtistaðnum Húrra.

samaris

Black Lights á án efa eftir að hækka frægðarsól sveitarinnar enn meira enda ekki annað hægt þegar slíkur gæðagripur er á ferðinni.

Samaris henti í eitt svokallað heimkomumyndband en hægt er að horfa á það hér fyrir neðan.

https://oli.lnk.to/blacklights

Comments are closed.