SÆNSKA TECHNOGOÐIÐ PETTER B SPILAR Á PALOMA NÆSTKOMANDI LAUGARDAGSKVÖLD

0

petter
Það verður heldur betur fjör á skemmtistaðnum Paloma næstkomandi laugardagskvöld þegar Technogoðið Petter B mætir á svæðið. Einnig koma fram snillingarnir Yamaho og Exos þannig það má vægast sagt búast við rafmagnaðri stemmingu þetta kvöldið.

petter 2

Petter B kemur frá Gautaborg og er einn þeirra sem heldur uppi heiðri Sænska Technosins.
Petter B skilur eftir sig hvern slagarann á fætur öðrum eins og Global Writes, Shut Your Eyes, Belgian Green og Tool 4 sem sanna hversu öflugur Petter B er.

Það er ekki oft sem að techno artistar á heimsmælikvarða kíkja í heimsókn en lög hanns hafa heyrst í massavís á skemmtikvöldum Exos og Yamaho undanfarna mánuði.
Miðasala er hafin á TIX.is en þeir sem eru með miða fá fram fyrir röð. Paloma á það til að loka vegna húsrýmis!

Ekki missa af þessu og nælið ykkur í miða sem fyrst!

Comments are closed.