SÆKÓ OG MILKHOUSE SPILA Á GAUKNUM 14. JÚNÍ

0

Hljómsveitirnar SæKó og Milkhouse slá upp tónleika saman miðvikudaginn 14. júní á Gauknum kl 20:30 en húsið opnar kl 20:00 og kostar litlar 1000 kr inn.

SæKó

SæKó spilar elektrónískt indí-popp þar sem að rafhljóðum og strengjum er blandað saman til þess að skapa draumkennt landslag.

Milkhouse

Í framhaldinu ætla meðlimir SæKó’s að fókusera á að vinna í gerð á plötu auk þess að bóka fleiri tónleika.

Skrifaðu ummæli