Rvkdtr vinna til verðlauna á MME Awards

0

Reykjavíkurdætur voru rétt í þessu að vinna til verðlauna á MME Awards (Music Moves Europe Talent Awards) í flokki Rap/Hip Hop. Áður hafa Kaleo, Ásgeir Trausti og Of Monsters And Men en þetta er í fyrsta skipti sem íslensdingar vinna í Rap/HipHop flokknum. MME lýsir bandinu sem einstöku og að sviðsframkoma þeirra sé hreint út sagt stórkostleg!

Við óskum Reykjavíkurdætrum innilega til hamingju með verðlaunin! Hægt er að lesa nánar um málið hér.  

Skrifaðu ummæli