RÚSTAR SKÁLINNI OG MOLD BRETTI Á LEIÐINNI

0

rosi-1

Hjólabrettasnillingurinn Rósi eða Sigurður Rósant eins og hann heitir réttu nafni var að negla út frábæru myndbandi! Myndbandið er allt tekið upp í hjólabretta aðstöðu Brettafélags Reykjavíkur í Dugguvogi.

moooo

Rósi er á samning hjá Íslenska hjólabrettafyrirtækinu Mold Skateboards sem slóg rækilega í gegn með svokallaða Lilla brettinu. Von er á nýjum brettum frá fyrirtækinu en mikill tími og púður hefur verið lagt í herlegheitin og bíða eflaust margir spenntir fyrir komandi átökum!

Hér er á ferðinni mjög skemmtilegt myndband frá einum af besta skeitara landsins!

Comments are closed.