RÚSSNESKIR KVIKMYNDADAGAR Í BÍÓ PARADÍS

0

11953484_876108939092355_6303861813662201605_o

Dagana 10. – 13. september verða Rússneskir kvikmyndadagar haldnir í Bíó Paradís í samstarfi við Sendiráð rússneska sambandsríkisins á Íslandi, Menningarmálaráðuneyti Rússlands, Northern Traveling Film Festival og GAMMA. Það besta úr rússneskri kvikmyndagerð, fjölbreyttar verðlaunamyndir sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Myndirnar verða sýndar á rússnesku með enskum texta.

Bio Paradis_RVK

Hér fyrir neðan er hægt að horfa á trailer frá tveimur myndum sem verða sýndar á hátíðinni.

Hægt er að skoða dagskránna nánar hér: http://bioparadis.is/vidburdir/russneskir-dagar/

22 smásögur sem fjalla um Mari konur.

Ferðalag sem endar ekki á þessari plánetu.

Comments are closed.