„RÚLLUM SAMAN, DEYJUM SAMAN EINS OG MAFÍA!“

0

kristmundur

Rapparinn Kristmundur Axel var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem ber nafnið „24/7.“ Kristmundur kemur frá Grafarvogi en hann hefur verið að rappa í um tíu ár. Kappinn er að taka upp nýtt efni og er þetta aðeins forsmekkur af því sem koma skal!

„Lagið er ferskt og í takt við það sem ég vil gera. Þetta er svo ótrúlega gaman og það er nóg af efni á leiðinni, lögin verða bara betri og betri, það er staðfest“ – Kristmundur Axel.

Lagið er unnið í samstarfi við Noke&Blaizin Productions. Hækkið í græjunum og njótið!

Comments are closed.